Skip to content

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í skólanum í dag. Flottur hópur 7. bekkinga öttu kappi og valdi dómnefndin tvo aðila og einn vara til að keppa fyrir hönd skólans. Fyrir valinu urðu þær Elsa og Saba og Gunnhildur til vara. Til hamingju með flotta keppni 7. bekkur!