Stóra upplestrarkeppnin – okkar fulltrúar

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Álftamýrinni í morgun. Hér er hópurinn sem mun taka þátt fyrir hönd skólans ásamt fulltrúa dómnefndar Dofra Hermannssyni.

  • Gunnar Þór Davíðsson
  • Arnþrúður Karen Viktorsdóttir
  • Hekla Björt Haraldsdóttir