Heilsugæsla

Heilsugæslan Lágmúla sinnir heilsugæslu í Álftamýrarskóla.

Anna Margrét Arthursdóttir og Þórunn Helga Ármannsdóttir eru hjúkrunarfræðingar í Álftamýrinni. Þær eru með viðverutíma í skóla:

mánudaga            8:30 – 15:00  (Anna Margrét)

þriðjudaga            8:30 - 14:00  (Þórunn Helga)

miðvikudaga        8:30 – 15:00  (Anna Margrét)

fimmtudaga         8:30 – 15:00  (Anna Margrét)

Netfang Önnu Margrétar og Þórunnar er :  alftamyrarskoli [hja]  heilsugaeslan.is

Skólalæknir í Álftamýri er Salóme Ásta Arnardóttir

Athugið að það er á ábyrgð foreldra að veita upplýsingar:

  • um heilsufar barna sinna
  • að skrá símanúmer (heima, gsm, vinnu) sem hægt er að ná í þá ef slys eða veikindi verða
  • að upplýsa skólann um ofnæmi

Frekari upplýsingar um skólaheilsugæsluna má lesa í starfsáætlun skólans