Starfsdagur á mánudag – foreldraviðtöl 12. október

Mánudaginn 4. október er starfsdagur í skólanum og nemendur mæta ekki í skólann.

Fimmtudaginn 12 október er foreldra- og nemendadagur en þá mæta foreldrar og nemendur til samtals við umsjónarkennara.

Hægt verður að panta tíma í samtalið á Námfús frá 6. okt.-10. okt.