Skólastarf hefst aftur 5. janúar

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og nemendur Álftamýrarskóla!

Athugið að á morgun, mánudaginn 4. janúar, er starfsdagur.

Skóli hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar og matsalurinn opnar fyrir alla nemendur. Við hlökkum til að sjá nemendur þá.