Skipulag skólastarfs í samkomubanni – gildir fyrir vikuna 17.-20. mars 2020

1. og 2. bekkur

Þessir hópar mæta á þriðjudag og fimmtudag 1. MH og 2. ÁS

 1. MH (8:30-13:30)

Mæting kl. 8:30 (aðalinngangur), fara heim eða í frístund kl. 13:30.

 1. ÁS (8:40-13:40)

Mæting kl. 8:40 (inngangur um stigagang við stofur), fara heim eða í frístund kl. 13:40.

 

Þessir hópar mæta á miðvikudag og föstudag 1. DP og 2. ÞK

 1. DP (8:30-13:30)

Mæting kl. 8:30 (aðalinngangur), fara heim eða í frístund kl. 13:30.

 1. ÞK (8:40-13:40)

Mæting kl. 8:40 (inngangur um stigagang við stofur), fara heim eða í frístund kl. 13:40.

 

3. og 4. bekkur (engin frístund verður hjá 3. og 4. bekk)

Þessir hópar mæta á þriðjudag og fimmtudag 3. HM og 4. SÓG

 1. HM (8:30-13:30)

Mæting kl. 8:30 (stigagangur við stofur), fara heim kl. 13:30.

 1. SÓG (8:40-13:40)

Mæting kl. 8:40 (vestur inngangur Álftamýrar megin), fara heim kl. 13:40.

 

Þessir hópar mæta á miðvikudag og föstudag 3. BB og 4. SS

 1. BB (8:30-13:30)

Mæting kl. 8:30 (stigagangur við stofur), fara heim kl. 13:30.

 1. SS (8:40-13:40)

Mæting kl. 8:40 (vestur inngangur Álftamýrar megin), fara heim kl. 13:40.

 

5. -6. bekkur

Þessir hópar mæta á þriðjudag og fimmtudag 5. EH og 6. KK

 1. EH (12:00-14:20)

Mæting kl. 12:00 (miðju stigagangur).

 1. KK (12:10-14:30)

Mæting kl. 12:10 (miðju stigagangur).

 

Þessir hópar mæta á miðvikudag og föstudag 5. HB og 6. GÁJ

 1. HB (12:00-14:20)

Mæting kl. 12:00 (miðju stigagangur).

 1. GÁJ (12:10-14:30)

Mæting kl. 12:10 (miðju stigagangur).

 

7. bekkur

 1. LG mætir á þriðjudag og fimmtudag

Mæting kl. 12:00-14:10 (koma inn um sinn inngang).

 1. SIS mætir á miðvikudag og föstudag

Mæting kl. 12:00-14:10 (koma inn um sinn inngang).

 

Unglingadeild

Umsjónarkennarar senda póst á foreldra og nemendur þar sem farið er yfir áætlun vikunnar.

Athugið:

 • Einungis nemendur og starfsmenn mega koma inn í skólann, foreldrar eiga ekki að fylgja nemendum inn.
 • List- og verkgreinar, íþróttir og sund fellur niður.
 • Bókasafn er lokað.
 • Nemendur mæta með nesti.
 • 1. og 2. bekkur fær jógúrt/skyr og samloku áður en þau fara í frístund.
 • 3. og 4. bekkur fær jógúrt/skyr og samloku áður en þau fara heim.
 • Enginn hafragrautur er í boði á morgnanna.
 • Nemendur fara ekkert út fyrir sína heimastofu nema í frímínútur.

Foreldrar fá sendan póst síðar í dag með þessu skipulagi.