Skip to content

Skáld í skólum fyrir miðstig

Í dag komu þau Sverrir Norland og Kristín Ragna Gunnarsdóttir í heimsókn og hittu 5.-7. bekk til að kynna fyrir krökkunum bækurnar sínar. Þau fjölluðu einnig um sögugerð og létu krakkana í sameiningu  búa til sögu á staðnum sem innhélt m.a. þræl sem vildi verða leikari, ósýnilega CIA konu, nykur og fleira.