Morgunkaffi í unglingadeild

Stjórnendur skólans bjóða foreldrum nemenda í 8.-10. bekk til morgunkaffis föstudaginn 29. nóvember kl. 8:30. Foreldrar fá stutta kynningu á ýmsum verkefnum í skólastarfinu í vetur en einnig  ætla nemendur að kynna afrakstur vinnu sinnar í Grúsku en það er heitið á þematengdu verkefni sem stendur yfir í þessari viku og felst í því að grúska í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Vonandi komast sem flestir!

Hanna og Guðni