Skip to content

Lokaverkefni 10. bekkjar

10. bekkingar kynntu fjölbreytt lokaverkefni sín með glæsibrag í liðinni viku fyrir stolta foreldra, starfsfólk skólans og samnemendur. Kynningin var tvíþætt, fyrst flutningur fyrir framan fjölda fólks og síðan voru nemendur með bása þar sem hægt var að rýna betur í verkefnin.  Þemað þetta árið var nýsköpun, tækni og hönnun. Um er að ræða þriggja vikna vinnu og lögðu margir hönd á plóg til að aðstoða. Verkefnin voru einstaklega skapandi og metnaðarfull í ár og erum við afar stolt af útskriftarárganginum okkar.

Hér er listi yfir verkefnin í ár og tenglar: