Gleðilega páska – skipulag til 1. maí

Á mánudaginn hefst páskafrí í skólanum og stendur það til 14./15. apríl, allt eftir því hvenær hópar nemenda eiga að mæta.

Samkomubannið mun gilda til 4. maí og því verður áframhaldandi skerðing á skólastarfi.

Foreldarar hafa fengið tölvupóst með skipulagi skólastarfsins eftir páskafrí, það skipulag gildir til 1. maí.

Gleðilega páska!