18 des'20

Jólakveðja

Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.

Nánar
16 des'20

Jólaskemmtanir 18. desember

Jólaskemmtanir þetta árið eru með aðeins öðruvísi sniði. Hér má sjá dagskrána fyrir hvert stig. 1.-4. bekkur kl. 10:30-12:00 Þau fá hádegishressingu og þeir nemendur sem skráðir eru í Álftabæ fara þangað kl. 12:00. Nánari upplýsingar koma í pósti frá umsjónarkennurum.  5.-7. bekkur kl. 10:00-11:00 Stofujól með umsjónarkennara Nánari upplýsingar koma í tölvupósti frá umsjónarkennurum.…

Nánar
16 nóv'20

Nemandi skólans fékk Íslenskuverðlaun unga fólksins

Á degi íslenskrar tungu er vaninn að veita Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Sérhver grunnskóli tilnefnir nemendur til verðlaunanna. Yeabsira Tesfaye Assefa 10. HJ hlaut verðlaunin að þessu sinni. Í umsögn kennara segir m.a. að Yeabsira hafi með dugnaði og þori lært íslensku með frábærum árangri, hann sé ósérhlífinn, duglegur, jákvæður og fyrirmynd fyrir…

Nánar
03 nóv'20

Breytt fyrirkomulag skólastarfs

Til þess að uppfylla kröfur nýrrar reglugerðar um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þurfum við að gera ákveðnar tilfæringar á skólastarfinu.   1. og 2. bekkur mætir skv. þessu: 1. bekkur mæti inn um aðalinngang  kl. 8:30 2. bekkur mætir inn um austur stigagang við bekkjastofur kl. 8:40 Hádegismatur hjá 1. bekk er kl. 11:30-11:50 og hjá…

Nánar
31 okt'20

Skipulagsdagur á mánudag

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi á mánudag vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda. Þannig á að gefa starfsfólki svigrúm að skipuleggja breytt skólahald. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins. Skóla- og frístundastarf hefst svo með breyttu sniði aftur á þriðjudag. Menntamálaráðherra kynnir reglugerð um…

Nánar
21 okt'20

Vetrarleyfi 22.-26. október

Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur hefst á morgun 22. október. Skólinn hefst aftur þriðjudaginn 27. október. Njótið vetrarleyfisins!

Nánar
15 okt'20

Bleikur dagur á morgun, 16. október

Á morgun er bleikur dagur, sjá slóð hér fyrir neðan. Það væri gaman ef nemendur og starfsfólk myndi skarta einhverju bleiku á morgun í tilefni dagsins 😊  https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/

Nánar
12 okt'20

Foreldraviðtöl 14. október

Skv. skóladagatali er foreldra- og nemendadagur miðvikudaginn 14. október og því ekki skóli þann daginn. Vegna ástandsins í samfélaginu bjóðum við nú eingöngu upp á símaviðtöl foreldra og umsjónarkennara. Umsjónarkennarar setja upp tímasetningar á Námfús undir flísinni FORELDRAFUNDIR, þar geta foreldrar skráð sig á símatíma sem hentar og skráð í athugasemdir það símanúmer sem kennarinn…

Nánar
23 ágú'20

Skólasetningu frestað til 7. september

Kæru foreldrar og forráðamenn. Komið hefur upp Covid-19 smit hjá starfsmanni Álftamýrarskóla og starfsmenn skólans þurfa að fara í sóttkví til 4. september. Vegna þessa hefur verið ákveðið í samráði við smitrakningateymi Almannavarna og sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að skólasetningu verður frestað til mánudagsins 7. september. Dear parents One employee of our school „Álftamýrarskóli“ has…

Nánar