23 ágú'20

Skólasetningu frestað til 7. september

Kæru foreldrar og forráðamenn. Komið hefur upp Covid-19 smit hjá starfsmanni Álftamýrarskóla og starfsmenn skólans þurfa að fara í sóttkví til 4. september. Vegna þessa hefur verið ákveðið í samráði við smitrakningateymi Almannavarna og sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að skólasetningu verður frestað til mánudagsins 7. september. Dear parents One employee of our school „Álftamýrarskóli“ has…

Nánar
17 ágú'20

Skólasetning 24. ágúst

Skólasetning þann 24. ágúst á tímum Covid 19  2.– 10. bekkur Vegna ástandsins í samfélaginu eru það einungis nemendur sem mæta á skólasetningu. Ekki er ætlast til þess að foreldrar fylgi þeim. Nýir nemendur í 2.-10. bekk fá kynningu ásamt foreldrum sínum föstudaginn 21. ágúst en mæta án foreldra á skólasetninguna. Nemendur mæta beint inn…

Nánar
03 jún'20

Listrænt ákall til náttúrunnar

Í Hafnarhúsinu er margt áhugavert að sjá á LÁN sýningunni þessa vikuna. Þar eru meðal annars þessi flottu veggspjöld sem unnin voru af nemendum Háaleitisskóla – Álftamýri, Laugalækjaskóla og Vogaskóla. Unga fólkið er svo sannarlega með puttann á púlsinum. Hér er myndmálið skýrt og áhrifamáttur grafískrar hönnunar nýttur til hins ýtrasta. Í verkefninu völdu nemendur…

Nánar
27 maí'20

Vordagar

Á skóladagatali eru vordagar merktir sem skertir dagar þ.e. að nemendur eru ekki fullan skóladag. Í ár hefjast vordagar kl. 9:00 og standa til 12:00. Nemendur taka með sér nesti. Kennarar munu senda út frekara skipulag fyrir vordagana í föstudagspósti, einhverjir hópar gætu orðið lengur en til kl. 12:00. Kennarar láta foreldra vita í þeim tilvikum.…

Nánar
20 maí'20

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 19. maí var Stóra upplestrarkeppnin haldin í Grensáskirkju. Arnþrúður Karen Viktorsdóttir og Gunnar Þór Davíðsson fóru fyrir hönd Háaleitisskóla Álftamýri og stóðu sig með glæsibrag. Hekla Bjartur Haraldsdóttir var varamaður. Keppnin var með öðru sniði í ár þar sem engir áheyrendur voru leyfðir fyrir utan dómara, kennara og varamenn. Það var því fámennt en…

Nánar
20 maí'20

Uppstigningardagur og starfsdagur

Á morgun er uppstigningardagur og á föstudaginn er starfsdagur í skólanum. Nemendur mæta því næst í skólann þann 25. maí. Njótið helgarinnar!

Nánar
30 apr'20

Allir í skólann 4. maí

Kæru foreldrar. Við viljum byrja á að óska ykkur öllum gleðilegs sumars. Eftir dimma og langa vetrardaga með margvíslegum áskorunum er það afar ánægjulegt að samfélag okkar hefji nú vegferðina út úr þeim höftum og takmörkunum sem Covid-19 veiran hefur haft í för með sér undanfarnar vikur. Það segir nú sína sögu um mikilvægi skóla-…

Nánar
03 apr'20

Gleðilega páska – skipulag til 1. maí

Á mánudaginn hefst páskafrí í skólanum og stendur það til 14./15. apríl, allt eftir því hvenær hópar nemenda eiga að mæta. Samkomubannið mun gilda til 4. maí og því verður áframhaldandi skerðing á skólastarfi. Foreldarar hafa fengið tölvupóst með skipulagi skólastarfsins eftir páskafrí, það skipulag gildir til 1. maí. Gleðilega páska!

Nánar
16 mar'20

Skipulag skólastarfs í samkomubanni – gildir fyrir vikuna 17.-20. mars 2020

1. og 2. bekkur Þessir hópar mæta á þriðjudag og fimmtudag 1. MH og 2. ÁS MH (8:30-13:30) Mæting kl. 8:30 (aðalinngangur), fara heim eða í frístund kl. 13:30. ÁS (8:40-13:40) Mæting kl. 8:40 (inngangur um stigagang við stofur), fara heim eða í frístund kl. 13:40.   Þessir hópar mæta á miðvikudag og föstudag 1.…

Nánar
13 mar'20

Starfsdagur á mánudaginn

Íslenska: STARFSDAGUR Í SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Á MÁNUDAG Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að skipulagningu skólastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir.…

Nánar