Skip to content
08 jún'22

Sumarfrí – Lokun skrifstofu

Gleðilegt sumarfrí kæru nemendur, foreldrar/forsjáraðilar og velunnarar. Við þökkum fyrir veturinn og vonum að þið njótið sumarsins. Skrifstofan verður lokuð frá og með 16. júní og opnar aftur 9. ágúst. Skólasetning í haust er mánudaginn 22. ágúst.

Nánar
07 jún'22

Lokaverkefni 10. bekkjar

10. bekkingar kynntu fjölbreytt lokaverkefni sín með glæsibrag í liðinni viku fyrir stolta foreldra, starfsfólk skólans og samnemendur. Kynningin var tvíþætt, fyrst flutningur fyrir framan fjölda fólks og síðan voru nemendur með bása þar sem hægt var að rýna betur í verkefnin.  Þemað þetta árið var nýsköpun, tækni og hönnun. Um er að ræða þriggja…

Nánar
23 maí'22

Veiðiferð

Fluguveiðivalið fór að veiða í Elliðavatni og Helluvatni um daginn. Virkilega skemmtileg ferð hjá þessu frábæra vali.

Nánar
15 mar'22

Val í fluguveiði

Það er alls konar skemmtilegt í boði í vali á unglingastigi. Hér má sjá nemendur í fluguveiðivali.

Nánar
24 jan'22

Nemandi skólans sigurvegari í Ljóðaflóði

Nú á dögunum var ljóðasamkeppni grunnskólanema, Ljóðafljóð, haldin á vegum Menntamálastofnunar og KrakkaRÚV. Skólalóðin, ljóð Þórarins Haukssonar nemanda í 4. bekk, var valið vinningsljóð yngsta stigs. Í umsögn dómnefndar segir: Í ljóðinu er áhugaverð notkun myndmáls þar sem krakkar kjaga um í frosti og minna helst á mörgæsir. Síðustu tvær ljóðlínurnar eru áhrifamiklar, víkka ljóðið út…

Nánar
21 jan'22

Breyting á skóladagatali

Athugið eftirfarandi breytingar á skóladagatali: Þann 2. febrúar verður hefðbundinn skóladagur. Foreldra- og nemendadagur (viðtöl) færist til 7. mars.

Nánar