Skip to content
21 sep'22

Skólapenninn: Út að leika valið

  Álftamýrarskóli kynnir hér með nýjan fréttalið sem ber heitið Skólapenninn. Þar taka nemendurnir við hlutverki fréttamanna og skrifa fregnir úr skólastarfinu. Nemendur í valinu Út að leika hefja leikinn. Helgi: Ég valdi út að leika valið vegna þess að Guðrún Jóna er með valið og að ég var í því í fyrra. Þetta val leyfir…

Nánar
15 ágú'22

Skólasetning 22. ágúst

Skólasetning þann 22. ágúst Skólasetning Álftamýrarskóla verður mánudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta með foreldrum/forsjáraðilum sínum á sal skólans sem hér segir: 2. bekkur kl. 9:00 3. bekkur kl. 9:30 4. bekkur kl. 10:00 5. bekkur kl. 10:30 6. bekkur kl. 11:00 7. bekkur kl. 11:30 Unglingadeild kl. 13:00 Nemendur og foreldrar/forsjáraðilar mæta á sal á…

Nánar
08 jún'22

Sumarfrí – Lokun skrifstofu

Gleðilegt sumarfrí kæru nemendur, foreldrar/forsjáraðilar og velunnarar. Við þökkum fyrir veturinn og vonum að þið njótið sumarsins. Skrifstofan verður lokuð frá og með 16. júní og opnar aftur 9. ágúst. Skólasetning í haust er mánudaginn 22. ágúst.

Nánar
24 jan'22

Nemandi skólans sigurvegari í Ljóðaflóði

Nú á dögunum var ljóðasamkeppni grunnskólanema, Ljóðafljóð, haldin á vegum Menntamálastofnunar og KrakkaRÚV. Skólalóðin, ljóð Þórarins Haukssonar nemanda í 4. bekk, var valið vinningsljóð yngsta stigs. Í umsögn dómnefndar segir: Í ljóðinu er áhugaverð notkun myndmáls þar sem krakkar kjaga um í frosti og minna helst á mörgæsir. Síðustu tvær ljóðlínurnar eru áhrifamiklar, víkka ljóðið út…

Nánar
21 jan'22

Breyting á skóladagatali

Athugið eftirfarandi breytingar á skóladagatali: Þann 2. febrúar verður hefðbundinn skóladagur. Foreldra- og nemendadagur (viðtöl) færist til 7. mars.

Nánar
13 okt'21

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar

Álftamýrarskóli var svo lánsamur að hljóta styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að auknum áhuga á forritun og tækni meðal barna og unglinga. Í ár styrkti sjóðurinn 24 skóla um sem nam tæpum 5 milljónum króna. Álftamýrarskóli hlaut styrk til kaupa á minni tækjum í forritunar- og tæknikennslu að upphæð 150.000…

Nánar
25 maí'21

Skólaslit í Álftamýrarskóla

Skólaslit í Álftamýrarskóla 10. júní 2021 1.-4. bekkur kl. 9:00 – bekkjastofur 5.-6. bekkur kl. 10:00 – bekkjastofur 7. bekkur kl. 10:00 – á sal 8.-9. bekkur kl. 11:00 – bekkjastofur Útskrift í 10. bekk verður mánudaginn 7. júní kl. 18:00. Foreldrar eru velkomnir á skólaslitin!    

Nánar
21 maí'21

Starfsdagur næsta þriðjudag

Við viljum vekja athygli á því að næstkomandi mánudag, 24. maí, er annar í hvítasunnu. Á þriðjudaginn (25. maí) er síðan starfsdagur og því löng helgi framundan. Hlökkum til að sjá krakkana næst á miðvikudaginn.

Nánar
07 maí'21

Starfsdagur á mánudaginn

Mánudaginn 10. maí verður starfsdagur í skólanum vegna Menntastefnumóts Reykjavíkurborgar. Um er að ræða uppskeruhátíð þess þróunar- og nýsköpunarstarfs sem hefur sprottið upp í skóla- og frístundastarfi borgarinnar í tengslum við innleiðingu menntastefnu frá ársbyrjun 2019. Kennsla í næstu viku verður því á þriðjudag, miðvikudag og föstudag, en athugið að fimmtudaginn 13. maí er uppstigningardagur…

Nánar