Uncategorized

13 okt'21

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar

Álftamýrarskóli var svo lánsamur að hljóta styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að auknum áhuga á forritun og tækni meðal barna og unglinga. Í ár styrkti sjóðurinn 24 skóla um sem nam tæpum 5 milljónum króna. Álftamýrarskóli hlaut styrk til kaupa á minni tækjum í forritunar- og tæknikennslu að upphæð 150.000…

Nánar
25 maí'21

Skólaslit í Álftamýrarskóla

Skólaslit í Álftamýrarskóla 10. júní 2021 1.-4. bekkur kl. 9:00 – bekkjastofur 5.-6. bekkur kl. 10:00 – bekkjastofur 7. bekkur kl. 10:00 – á sal 8.-9. bekkur kl. 11:00 – bekkjastofur Útskrift í 10. bekk verður mánudaginn 7. júní kl. 18:00. Foreldrar eru velkomnir á skólaslitin!    

Nánar
21 maí'21

Starfsdagur næsta þriðjudag

Við viljum vekja athygli á því að næstkomandi mánudag, 24. maí, er annar í hvítasunnu. Á þriðjudaginn (25. maí) er síðan starfsdagur og því löng helgi framundan. Hlökkum til að sjá krakkana næst á miðvikudaginn.

Nánar
07 maí'21

Starfsdagur á mánudaginn

Mánudaginn 10. maí verður starfsdagur í skólanum vegna Menntastefnumóts Reykjavíkurborgar. Um er að ræða uppskeruhátíð þess þróunar- og nýsköpunarstarfs sem hefur sprottið upp í skóla- og frístundastarfi borgarinnar í tengslum við innleiðingu menntastefnu frá ársbyrjun 2019. Kennsla í næstu viku verður því á þriðjudag, miðvikudag og föstudag, en athugið að fimmtudaginn 13. maí er uppstigningardagur…

Nánar
22 jan'21

Foreldra og nemendadagur 4. febrúar

Þann 4. febrúar er foreldra og nemendadagur sem þýðir að þann dag er ekki hefðbundinn skóladagur. Foreldrar panta sér samtalstíma á Námfús og að þessu sinni er hægt að velja á milli símasamtals eða rafræns fundar á Meet. Ef valið er símasamtal er mikilvægt að skrá símanúmar á viðeigandi stað þegar samtalið er pantað. Opnað…

Nánar
18 des'20

Jólakveðja

Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.

Nánar
16 nóv'20

Nemandi skólans fékk Íslenskuverðlaun unga fólksins

Á degi íslenskrar tungu er vaninn að veita Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Sérhver grunnskóli tilnefnir nemendur til verðlaunanna. Yeabsira Tesfaye Assefa 10. HJ hlaut verðlaunin að þessu sinni. Í umsögn kennara segir m.a. að Yeabsira hafi með dugnaði og þori lært íslensku með frábærum árangri, hann sé ósérhlífinn, duglegur, jákvæður og fyrirmynd fyrir…

Nánar
21 okt'20

Vetrarleyfi 22.-26. október

Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur hefst á morgun 22. október. Skólinn hefst aftur þriðjudaginn 27. október. Njótið vetrarleyfisins!

Nánar
15 okt'20

Bleikur dagur á morgun, 16. október

Á morgun er bleikur dagur, sjá slóð hér fyrir neðan. Það væri gaman ef nemendur og starfsfólk myndi skarta einhverju bleiku á morgun í tilefni dagsins 😊  https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/

Nánar