Skip to content
01 des'22

Aðventuhátíð

Fyrri dagur hinnar árlegu aðventuhátíðar var í dag. Aðventuhátíðin er útikennsluhátíð þar sem við vinnum í myrkrinu frá kl. 8:30 til 10:00 og nýtum þann ævintýraljóma sem myrkrið gefur okkur.  Nemendum er skipt í hópa þvert á aldur eru þeir elstu hópstjórar. Nemendur fara milli stöðva sem voru meðal annars kubbur, dans, söngleikir, eldstöð með…

Nánar
23 nóv'22

Skólapenninn: Skólaslit 2

Í fréttaliðnum Skólapenninn taka nemendurnir við hlutverki fréttamanna og skrifa fregnir úr skólastarfinu. Í þetta skiptið eru það nemendur úr 6.IR. Fréttamenn: Jóhanna, Agnes og Tinna.  Skólaslit 2 dauðviðvörun Við í 6.IR tókum þátt í keppni hjá Ævari vísindamanni sem var þannig að maður sendi inn hvað maður myndi gera ef hópur uppvakninga myndi koma inn…

Nánar
17 nóv'22

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaun unga fólksins voru afhent í Norðurljósasal Hörpu 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu við hátíðlega athöfn. Það var Vigdís Finnbogadóttir sem sá um afhendinguna en fulltrúi Álftamýrarskóla, Bjartur Haralds, hlaut verðlaunin fyrir einstakan áhuga á bókmenntum og framúrskarandi árangur í ritun og tjáningu. Innilega til hamingju, Bjartur!

Nánar
17 nóv'22

Eftirréttakeppni grunnskólanna

Eftirréttakeppni grunnskólanna var haldin þann 16.11.22 að Stórhöfða 35. Að keppninni stóð Klúbbur matreiðslumeistara og Iðan fræðslusetur. Markmið keppninnar var að kynna nemendum í efstu bekkjum grunnskóla matreiðslu og matreiðslufaginu í gegnum keppni. Verkefnið í keppninni var að hanna og matreiða þrjá eftirrétti og aðalhráefnin voru:1. Skyr.2. Hveiti og egg, bakaður.3. Súkkulaði.Átta skólar tóku þátt…

Nánar
02 nóv'22

Myndir – Hringekja á unglingastigi

Myndir / Hringekja unglinga. Hér má sjá falleg listaverk eftir nemendur í unglingadeild sem þeir unnu hjá myndmenntakennurum. Nemendur fengu frjálsar hendur að vinna eigin listsköpun byggða á hugmyndavinnu skopmynda og listastefna.

Nánar
02 nóv'22

Skólapenninn: Unglingaráð

Ljósmynd: Skrekks hópurinn. Í fréttaliðnum Skólapenninn taka nemendurnir við hlutverki fréttamanna og skrifa fregnir úr skólastarfinu. Í þetta skiptið fáið þið að heyra frá unglingaráðinu. Miðvikudaginn 31. september var haldin kosningasmiðja í unglingadeild Álftamýrarskóla þar sem allir fengu kost á að bjóða sig fram til unglingaráðs. Það var ótrúlega góð þátttaka hjá öllum árgöngum og…

Nánar
24 okt'22

Menningarmót

Það var mikið fjör í skólanum þann 20. október þegar aðstandendur nemenda kíktu í heimsókn í tilefni menningarmótsins okkar. Nemendur unnu margvísleg verkefni og fengu tækifæri til að kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Hver þátttakandi var með sitt svæði og kynnti það sem skipti mestu máli fyrir viðkomandi. Þetta var virkilega skemmtileg stund,…

Nánar
19 okt'22

Skólapenninn: Út að leika – Miðbæjarrölt

Í fréttaliðnum Skólapenninn taka nemendurnir við hlutverki fréttamanna og skrifa fregnir úr skólastarfinu. Í þetta skiptið eru það nemendur í valinu Út að leika. Gunnar: Þann 5. október fórum við niður í bæ, í svokallað miðbæjarrölt. Við skoðuðum marga staði. Við skoðuðum Hallgrímskirkju, Menntaskólann í Reykjavík, Tjarnargötu, ráðhúsið og margt fleira. Þetta fannst mér ansi skemmtilegt…

Nánar
18 okt'22

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í skólanum föstudaginn 21. október, mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október.

Nánar
13 okt'22

Skólapenninn: Bíó Paradís hjá 6. bekk

Í fréttaliðnum Skólapenninn taka nemendurnir við hlutverki fréttamanna og skrifa fregnir úr skólastarfinu. Í þetta skiptið eru það nemendur 6. bekkjar. Fréttamenn: Aldís, Börkur, Heba, Ísak, Lilja og Yasmine. 6. bekkur fór í Bíó Paradís þann 4. október á bíómyndina Spirited Away. Höfundur myndarinnar heitir Hayao Miyazaki. Myndin kom út árið 2001. Miyazaki er víðfrægur…

Nánar