Skip to content
07 jún'22

Lokaverkefni 10. bekkjar

10. bekkingar kynntu fjölbreytt lokaverkefni sín með glæsibrag í liðinni viku fyrir stolta foreldra, starfsfólk skólans og samnemendur. Kynningin var tvíþætt, fyrst flutningur fyrir framan fjölda fólks og síðan voru nemendur með bása þar sem hægt var að rýna betur í verkefnin.  Þemað þetta árið var nýsköpun, tækni og hönnun. Um er að ræða þriggja…

Nánar
23 maí'22

Veiðiferð

Fluguveiðivalið fór að veiða í Elliðavatni og Helluvatni um daginn. Virkilega skemmtileg ferð hjá þessu frábæra vali.

Nánar
15 mar'22

Val í fluguveiði

Það er alls konar skemmtilegt í boði í vali á unglingastigi. Hér má sjá nemendur í fluguveiðivali.

Nánar
17 des'21

Jólakveðja

Síðasti skóladagur fyrir jól er nk. mánudag, 20. desember. Skólastarf hefst síðan aftur þriðjudaginn 4. janúar.

Nánar
21 okt'21

Keramik valið hjá unglingunum okkar

Nokkrir nemendur á unglingastigi eru í keramik vali hjá frábæru listgreinakennurunum okkar, þeim Höllu Dögg og Sigríði Önnu. Verk nemendanna eru glæsileg og má sjá hér:

Nánar