Fréttir

12 okt'20

Foreldraviðtöl 14. október

Skv. skóladagatali er foreldra- og nemendadagur miðvikudaginn 14. október og því ekki skóli þann daginn. Vegna ástandsins í samfélaginu bjóðum við nú eingöngu upp á símaviðtöl foreldra og umsjónarkennara. Umsjónarkennarar setja upp tímasetningar á Námfús undir flísinni FORELDRAFUNDIR, þar geta foreldrar skráð sig á símatíma sem hentar og skráð í athugasemdir það símanúmer sem kennarinn…

Nánar
17 ágú'20

Skólasetning 24. ágúst

Skólasetning þann 24. ágúst á tímum Covid 19  2.– 10. bekkur Vegna ástandsins í samfélaginu eru það einungis nemendur sem mæta á skólasetningu. Ekki er ætlast til þess að foreldrar fylgi þeim. Nýir nemendur í 2.-10. bekk fá kynningu ásamt foreldrum sínum föstudaginn 21. ágúst en mæta án foreldra á skólasetninguna. Nemendur mæta beint inn…

Nánar
27 maí'20

Vordagar

Á skóladagatali eru vordagar merktir sem skertir dagar þ.e. að nemendur eru ekki fullan skóladag. Í ár hefjast vordagar kl. 9:00 og standa til 12:00. Nemendur taka með sér nesti. Kennarar munu senda út frekara skipulag fyrir vordagana í föstudagspósti, einhverjir hópar gætu orðið lengur en til kl. 12:00. Kennarar láta foreldra vita í þeim tilvikum.…

Nánar
20 maí'20

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 19. maí var Stóra upplestrarkeppnin haldin í Grensáskirkju. Arnþrúður Karen Viktorsdóttir og Gunnar Þór Davíðsson fóru fyrir hönd Háaleitisskóla Álftamýri og stóðu sig með glæsibrag. Hekla Bjartur Haraldsdóttir var varamaður. Keppnin var með öðru sniði í ár þar sem engir áheyrendur voru leyfðir fyrir utan dómara, kennara og varamenn. Það var því fámennt en…

Nánar
30 apr'20

Allir í skólann 4. maí

Kæru foreldrar. Við viljum byrja á að óska ykkur öllum gleðilegs sumars. Eftir dimma og langa vetrardaga með margvíslegum áskorunum er það afar ánægjulegt að samfélag okkar hefji nú vegferðina út úr þeim höftum og takmörkunum sem Covid-19 veiran hefur haft í för með sér undanfarnar vikur. Það segir nú sína sögu um mikilvægi skóla-…

Nánar
16 mar'20

Skipulag skólastarfs í samkomubanni – gildir fyrir vikuna 17.-20. mars 2020

1. og 2. bekkur Þessir hópar mæta á þriðjudag og fimmtudag 1. MH og 2. ÁS MH (8:30-13:30) Mæting kl. 8:30 (aðalinngangur), fara heim eða í frístund kl. 13:30. ÁS (8:40-13:40) Mæting kl. 8:40 (inngangur um stigagang við stofur), fara heim eða í frístund kl. 13:40.   Þessir hópar mæta á miðvikudag og föstudag 1.…

Nánar
13 mar'20

Starfsdagur á mánudaginn

Íslenska: STARFSDAGUR Í SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Á MÁNUDAG Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að skipulagningu skólastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir.…

Nánar
06 mar'20

Áhrif boðaðs verkfalls

Búið er að senda póst á foreldra þar sem farið er yfir áhrif boðaðs verkfalls Sameykis. Það hefst mánudaginn 9. mars ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Verkfallið mun hafa veruleg áhrif á skólastarfið. Skipulag verkfallsdaganna var einnig sent í pósti á foreldra í dag. Við vonum auðvitað að samningar náist um helgina…

Nánar
04 mar'20

Stóra upplestrarkeppnin – okkar fulltrúar

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Álftamýrinni í morgun. Hér er hópurinn sem mun taka þátt fyrir hönd skólans ásamt fulltrúa dómnefndar Dofra Hermannssyni. Gunnar Þór Davíðsson Arnþrúður Karen Viktorsdóttir Hekla Björt Haraldsdóttir

Nánar
01 mar'20

Upplýsingar til foreldra/Information for parents / guardians/Informacje dla rodziców/opiekunów/Informacje dla rodziców/opiekunów

Ágætu foreldrar / forráðamenn. Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is<http://www.landlaeknir.is> Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem skilgreind eru sem…

Nánar