Skip to content

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaun unga fólksins voru afhent í Norðurljósasal Hörpu 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu við hátíðlega athöfn. Það var Vigdís Finnbogadóttir sem sá um afhendinguna en fulltrúi Álftamýrarskóla, Bjartur Haralds, hlaut verðlaunin fyrir einstakan áhuga á bókmenntum og framúrskarandi árangur í ritun og tjáningu.

Innilega til hamingju, Bjartur!