Skip to content

Velkomin í Álftamýrarskóla

Velkomin í Álftamýrarskóla

Starfsdagur á morgun!

22. september, 2022

Það er starfsdagur á morgun, föstudaginn 23. september. Sjáumst hress á mánudaginn.

Nánar

Skólapenninn: Út að leika valið

21. september, 2022

  Álftamýrarskóli kynnir hér með nýjan fréttalið sem ber heitið Skólapenninn. Þar taka nemendurnir við hlutverki fréttamanna og skrifa fregnir úr skólastarfinu. Nemendur í valinu Út að leika hefja leikinn. Helgi: Ég valdi út að leika valið vegna þess að Guðrún Jóna er með valið og að ég var í því í fyrra. Þetta val leyfir…

Nánar

Göngum í skólann

9. september, 2022

Álftamýrarskóli tekur þátt í Göngum í skólann í september. Göngum í skólann er hluti af verkefninu ,,Virkar og öruggar leiðir í skólann“. Verkefninu er ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga, hjóla, fara á línuskautum eða á annan virkan hátt til og frá skóla. Í september ár hvert eru börn hvött…

Nánar

Skóladagatal

11 okt 2022
  • Foreldra- og nemendadagur

    Foreldra- og nemendadagur
17 okt 2022
  • Menningarmót

    Menningarmót
18 okt 2022
  • Menningarmót

    Menningarmót
IMG_1395

Velkomin á heimasíðu

Álftamýrarskóla

Álftamýrarskóli er heildstæður grunnskóli þar sem starfa 420 nemendur í 1.-10. bekk og um 60 starfsmenn.

Í Álftamýrarskóla er nemandinn í brennidepli, líðan hans og þarfir. Stefnt er að því að nemendur njóti náms í hvetjandi umhverfi sem virkjar frumkvæði þeirra, hugvit og sköpun.

Með það markmið í huga er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám þar sem boðið er upp á sveigjanlega náms- og kennsluhætti svo að hver og einn nemandi fái nám við sitt hæfi.

Við leggjum mikla áherslu á gott samstarf við foreldra en það samstarf er lykillinn að farsælu skólastarfi og velgengni nemenda.

Við byggjum uppeldisstefnu okkar á uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar en hægt er að finna nánari upplýsingar um hana hér á heimasíðunni.